• Mótun

  • -10 til 20 kg

  • - 20 kg +

  • Eftir barnsburð

  • Uppbygging

  • yfir fertugt

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
   
Nýjustu greinarnar

Á dögunum tókum við hjá Betri Árangri þátt í ótrúlega skemmtilegu verkefni með veitingastaðnum Culiacan. Sólveig, eigandi Culiacan, hefur verið ötul við að þróa heilsurétti sína í samstarfi við hina ýmsu aðila úr heilsuræktargeiranum, eins og t.d. Crossfit, Hlauparann, Létta-Rétti, LKL og Boltarétti og nú hefur Betri Árangur bæst í hópinn.

Endalausar togstreitugreinar um skoðanir á fitnesskeppendum hafa flogið um netheima. Ég held að ég hafi lesið þær flestar, sem og kommentin á þær, án þess að leggja orð í belg. Ég er búin að bíða eftir því að einhver bendi á þann punkt sem mig langar með þessum pistli að vekja athygli á, en þetta atriði virðist alveg hafa horfið, kannski með mjög svo hraðri stækkun á íþróttinni á skömmum tíma.

Það er ekkert smá gaman að sjá óvænta umfjöllun um stelpurnar okkar í blöðunum. Í síðustu viku var Ale á listanum yfir metnaðarfullar og framúrskarandi konur landsins. Þar var einnig hún Sigrún Lilja okkar sem hefur verið mjög áberandi í viðskiptalífinu. 

Til að ná árangri þá skiptir máli að setja sér markmið.
Við ítrekum alltaf að markmiðið þarf að vera raunhæft til að ekki skapist vonbrigði og uppgjöf, ef því er ekki náð.

Við erum svo hér til að þær sem eru hjá okkur fylgi markmiðinu sínu eftir og setjum upp áætlun til að markmiðið verði að veruleika. Þess vegna finnst okkur mikilvægt að endurskoða óskirnar ef þær eru ekki raunhæfar miðað við okkar áætlanir. 

 

Fjarþjálfun

 

Keppnisþjálfun

 

Spurt & Svarað

 

Skráning