• Mótun

  • -10 til 20 kg

  • - 20 kg +

  • Eftir barnsburð

  • Uppbygging

  • yfir fertugt

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
   
Nýjustu greinarnar

Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar farið er að stunda líkamsrækt eftir barnsburð. Flestar eru tilbúnar að hefja æfingar aftur eftir 5-6 vikur ef allt hefur gengið vel. Sumar fyrr, aðrar seinna. Það er mikilvægt að hlusta á líkama sinn og sjá hversu mikið þú treystir þér til.

Við fáum ófáar spurningar og vangaveltur hér í þjálfunninni hjá Betri Árangri um það hvenær og hvernig á að finna sér tíma til að æfa. Flestir kannast við það að hafa óskað sér þess einu sinni eða tvisvar sinnum að sólarhringurinn hefði fleiri en tuttugu og fjórar klukkustundir. 

Með líkamsímynd er átt við þá ímynd sem þú hefur um sjálfa þig, sú hugmynd um hvernig þú lítur líkamlega út.  Það á einnig við um það hvernig þér líður varðandi líkama þinn og hvað þú telur aðra hugsa um hann.

Matarlanganir eða ,,kreivings” er þegar fólk fær sterkar langanir í ákveðna gerð af mat og er ólík almennri hungurtilfinningu. Hér þykir einstaklingi hann hvattur til að neyta matar sem hann hefði eftil vill ekki hugsað sér að borða þegar dagurinn byrjaði. Flestir einstaklingar upplifa slíkar matarlanganir oft yfir daginn eða oftar en einu sinni í vikunni og hafa rannsóknir sýnt að lang flestir láta undan matarlöngunum þegar þær birtast (Tiggemann og Kemps, 2005).

 

Fjarþjálfun

 

Keppnisþjálfun

 

Spurt & Svarað

 

Skráning