• Mótun

  • -10 til 20 kg

  • - 20 kg +

  • Eftir barnsburð

  • Uppbygging

  • yfir fertugt

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
   
Nýjustu greinarnar

Hreyfingu er hægt að hugsa sem lyf. Hún bætir heilsu og getur unnið vel á einkennum langvarandi sjúkdóma. Að þessu sinni viljum við ræða um gigt, þá hvað gigt er og hvernig hreyfing og hollt mataræði getur aðstoðað þig að létta á verkjum sjúkdómsins.

Við höfum áður nefnt kosti þess að stunda reglulega hreyfingu, en vissir þú að regluleg hreyfing er líka einn besti stress- og kvíðabaninn á markaðnum?  

Við könnumst flest við að hafa á einhverjum tímapunkti ákveðið að bæta heilsu okkar og líðan. Við setjum okkur oft stór markmið og þó svo að við vitum að Róm var ekki byggð á einni nóttu þá viljum við ná sem mestum árangri á sem styðstum tíma.

Stærsta skrefið er að byrja  - Fyrstu skrefin mín - Andlegur og líkamlegur ávinningur - Það hafa ALLIR einhverntíma verið byrjendur 

Stærsta skrefið til að ná árangri með líkamlegt form, er að byrja. Það tekur oft sinn tíma að koma því í verk, en ég held að það séu afar fáir sem sjá eftir þeirri ákvörðun. Það að ná árangri og settum markmiðum, er að mínu mati ótrúlega góð tilfinning.  Með því að velja þér hollan og heilbrigðan lífsstíl og hreyfa þig reglulega, ertu ekki einungis að vinna að líkamlegum bætingum heldur einnig bætingum á andlegu hliðinni. Ávinningurinn af þeim fyrstu skrefum er því svo sannarlega mikill.

 

Fjarþjálfun

 

Keppnisþjálfun

 

Spurt & Svarað

 

Skráning